Skráningarfærsla handrits

ÍB 902 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1800-1912

Titilsíða

Syrpa það er saman safn af smá kvæðum og tækifærisvísum um ýmislegt ort og undirskrifað af Sigurði Breiðfjörð Cognomine Sivett Bragus.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Andsvar til Fjölnis
Titill í handriti

Andsvar til Fjölnis. Sjá þann 3. árgang síðu 18. frá Sigurði Breiðfjörð. Allur er jöfnuðurinn góður

Athugasemd

Eftir eigin handriti höfundar

3
Kvæði
Skrifaraklausa

Athugasemd: Andsvar til Fjölnis og allt hingað að, hefi ég ritað eftir blöðum með Sigurðar eigin hendi, sem er í eigu Árna Thorsteinssonar landsfógeta, er hann góðfúslega léði mér til afskriftar. Reykjavík ii. febrúar 1892. Jón Borgfirðingur.

4
Frásaga og kvæði
Titill í handriti

Viðbót 1897 eftir öðru handriti.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
69 blaðsíður (159 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Jón Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. og 20. öld.
Ferill

Gefið Landsbókasafni af Jóni Borgfirðingi 25.7 1904.

Þetta er syrpan í Landsbókasafninu er það keypti nýlega úr dánarbúi Páls Hjaltalíns í Stykkishólmi eiginhandarrit skáldsins. Reykjavík 20. febrúar 1892. Jón Borgfirðingur.

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 192.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. september 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn