Skráningarfærsla handrits

ÍB 900 8vo

Kvæðasafn, rímur og fleira ; Ísland, 1800-1912

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Högna og Héðni
Titill í handriti

Rímur af þeim Högna og Héðni kveðnar árið 1819 af Sigurði Breiðfjörð.

Upphaf

Enn skal smakka öldin dæl…

Athugasemd

5 rímur.

Aftast stendur: Ég held skáldsins eigin hönd JBorgfirðingur..

Efnisorð
2
Andsvar til Fjölnis
Titill í handriti

Nauðsynlegt andsvar til Fjölnis frá Sigurði Breiðfjörð.

Athugasemd

Aftast stendur: S.Breiðfj. eiginn handr. JBf..

3
Fantur í fötum
Upphaf

Mér þótti skrýtið mjög að sjá…

Athugasemd

Við titilinn hefur verið skrifað: Um Sigurð á Hjalla.

4
Stökur norðlenskar um Fjölnir
Upphaf

Fjör og kraftur Fjölnirs…

5
Rímur af Hallfreði Vandræðaskáldi
Titill í handriti

Rímur af Hallfreði Óttarssyni Vandræðaskáldi.

Upphaf

Kom þú lystug hingað Hlökk…

Athugasemd

2 rímur.

Aftast stendur: Líklegast eigi komist lengra að yrkja eða þá fram haldið tapað JBf.

Efnisorð
6
Kvæði og fleira
Athugasemd

Laus blöð með kvæðum og ýmsum athugasemdum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Sigurður Breiðfjörð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. og 20. öld.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 192.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. september 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn