Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 897 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðasafn; Ísland, 1800-1912

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Egilsdóttir 
Fædd
14. apríl 1858 
Dáin
20. febrúar 1927 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Jónsson 
Fæddur
26. september 1838 
Dáinn
16. maí 1914 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Syrpa það er Sálma bók sem oss huggun veitir, sá er hana samantók, Sigurður Breiðfjörð heitir.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kvæði
Aths.

Fremst í handritinu stendur: „Kvæði þessi eru mörg óprentuð og eru frá skáldsins tvítugs árum og flest góð og fágæt“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blaðsíða (174 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Sigurður Breiðfjörð

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. og 20. öld.
Ferill

Fremst í handritinu er nafnið Guðrún Egilsdóttir á Múla

Brynjólfur Jónsson á Minna Núpi gaf mér handriti þetta 11-7-1877 Bfi.

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 192.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. september 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »