Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 895 8vo

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, 1790-2

Nafn
Þórður Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Pálsson ; fróði 
Fæddur
22. apríl 1773 
Dáinn
7. júlí 1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-31r)
Nikulás saga leikara
Skrifaraklausa

„Skrifað ef svo má heita þann 21 iobr endað 1791. Halldór Pálsson.“

Aths.

Titilsíðan er máð og rifin.

Efnisorð
2(31v-70v)
Pontanus saga og Diocletianus
Titill í handriti

„Ein gömul vigtug saga af keisara Pontianus og hans kvinnu Ite hans syni Diocletianus og hans sjö meisturum.“

Efnisorð
3(71r-82v)
Alexanders saga og Loðvíks
Titill í handriti

„Æfintýr… út af Alexander og Loðvík“

Skrifaraklausa

„Endað 15. desember 1791 af Halldóri Pálssyni.“

Efnisorð
4(83r-103v)
Rímur af Signýju Hringsdóttur
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Signýu kóngsdóttur kveðnar af Þórði Pálssyni“

Upphaf

Valur Sigtýs vappa má…

Skrifaraklausa

„Endað Anno 1792 1ta janúar af HPálss.“

Aths.

Einnig kallaðar Vambarrímur

4 rímur

Efnisorð
5(104r-129r)
Gríshildar saga góða
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Gríshildi góðu.“

Efnisorð
6(129v-131v)
Skunda minning
Upphaf

Vindólfs kuggur skal á skreið…

Efnisorð

7(131v-133v)
Mercelekt
Titill í handriti

„Mercelekt. Samtal er fógetinn Lukkstroph og Bjarni Hallsson töluðust við á Stafnesi.“

Upphaf

Ég hefi lesið afgömul membrana…

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Halldór Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1790-2.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 192.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. september 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »