Skráningarfærsla handrits

ÍB 866 8vo

Guðfræði og sálmar ; Sandar í Dýrafirði og Hokinsdalur, 1734-1742

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Testament þeirra tólf sona Jakobs
Titill í handriti

Testamentum sérhvers patríarka þeirra tólf sona Jakobs hverninn þeir fyrir sinn afgang kenndu sínum börnum guðsótta og minntu þau á guðlegt framferði. Snúið af dönsku á íslenskt móðurmál annó 1617 … Uppskrifað á Söndum við Dýrafjörð annó 1734 en endað í Hokinsdal 1741.

2
Sagan af Assenat
Titill í handriti

Nú eftirfylgir Historian af Assenath …

3
Hústafla
Titill í handriti

Oeconomia Christiana eður Hústafla…í ljóðmæli samsett af … sal. síra Jóni Magnússyni…prentuð í Kaupenhafn 1734. Uppskrifuð að Hokinsdal Anno 1742.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð (151 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Jón Þórðarson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Sandar í Dýrafirði og Hokinsdalur, 1734-1742.
Ferill
ÍB 866-76 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 187.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn