Skráningarfærsla handrits

ÍB 864 8vo

Rímur af Friðrik og Valentínu ; Ísland, 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Friðrik og Valentínu
Titill í handriti

Rímur af Friðrik og Valentínu ortar af Jóni Sigurðssyni á Tandraseli árið 1854.

Upphaf

Ljóðahljómur létti nauð …

Athugasemd

6 rímur.

Aftan við rímurnar stendur: Rímur þessar eru ortnar þann 6ta janúar 1854 af fyrrgreindum manni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blaðsíður (169 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1854.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 186.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 864 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn