Skráningarfærsla handrits

ÍB 856 8vo

Guðfræðirit og sálmar ; Ísland, 1701

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dagleg iðkun guðrækninnar
Athugasemd

Skrifað eftir prenti.

Efnisorð
2
Þrefaldur trúarfésjóður
Höfundur
Titill í handriti

Þrefalldur trúar fésjóður þess þolinmóða Jobs af 19. cap. hans bókar. Útlagðir og samanskrifaðir af þeim heiðurlega og vellærða kennimanni sr. Jóni sl: Jónssyni að Holti í Önundarfirði forðum prófasti í vestara parti Ísafjarðsýslu.

Athugasemd

Skrifað eftir prenti.

Efnisorð
3
Sjö guðrækilegar umþenkingar
Titill í handriti

Sjö guðrækilega umþenkingar eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni að kvöldi og morgni. Samanteknar af síra Hallgrími Péturssyni … Þrykkið nýju í Skálholti af Jóni Snorrasyni 1692. Enn skrifaðar 1701.

Athugasemd

Skrifað eftir prentaðri útgáfu frá 1692.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blöð (98 mm x 65 mm).
Ástand
Handritið er viðkvæmt og illa farið.
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Óþekkt.

Band

Skinnband með spennli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1701.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 185.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn