Skráningarfærsla handrits
ÍB 854 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðakver og fleira; Ísland, 1785
Nafn
Bjarni Jónsson ; djöflabani ; Latínu-Bjarni
Fæddur
1709
Dáinn
1790
Starf
Bóndi; Læknir; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jón Magnússon ; eldri
Fæddur
1601
Dáinn
1675
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
1686
Dáinn
4. ágúst 1767
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Nafn í handriti ; Höfundur
Nafn
Hannes Kolbeinsson
Fæddur
1758
Dáinn
1. febrúar 1801
Starf
Vinnumaður
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæði
2
Árnaskjal
3
Kötlugjáar hlaupið 1755
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
81 blað (130 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur. Sú yngri óþekkt.
Band
Skinnband
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1820 og 1785.
Ferill
Frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 185.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. ágúst 2018.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |