Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 847 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ýmisleg ljóðmæli; Ísland, 1750-1800

Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1729 
Dáinn
9. maí 1803 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; writer 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Ýmisleg ljóðmæli. Tíðavísur Ljóðabréf og rímur eftir ýmsa höfunda safnað af Þorsteini Þorkelssyni 1894.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tíðavísur séra Þorláks frá 1759-1773
Titill í handriti

„Tíðavísur“

Aths.

Samanber handritaskrá III, 277.

2
Tíðavísur séra Sigfúsar Höfða 1777
Titill í handriti

„Tíðavísur 1777 kveðnar af sr. Sigfúsi Jónssyni í Höfða.“

Aths.

Samanber handritaskrá II, 255.

3
Gortara ljóð
Upphaf

Á húsi einu heyrði ég …

4
Tíðavísa
Titill í handriti

„Tíðagal yfir 1790“

Aths.

Í efnisyfirliti handritsins stendur: „Líkt sr. Sigfúsar“.

5
Vikivakakvæði
Titill í handriti

„Vikivakakvæði Guðmundar Bergþórssonar“

Upphaf

Þér skal bjóða löndungs lá …

Efnisorð
6
Ljóðabréf
Upphaf

Bendir randa Benjamín …

Efnisorð
7
Tíðavísur
Titill í handriti

„Tíðavísur yfir árið 1775.“

8
Rímur af krosstrénu Kristí
Upphaf

Út skal leiða yggjarskeið …

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
9
Ríma af Jannesi
Upphaf

Verður Herjans varar bjór…

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
77 blöð (151 mm x 93 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, í lok 18. aldar.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 184.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. júní 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »