Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 844 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1800-1899

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
15. maí 1790 
Dáinn
2. júní 1866 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þrúður Björnsdóttir 
Fædd
9. júní 1811 
Dáin
10. apríl 1887 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Cyrillo
Upphaf

Rögnis kera rigni [flóð] / [ræðu] vökvi engi …

Aths.

Átta rímur.

Tvö eintök, hið fyrra óheilt.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði turnara, kveðnar af M. Jónssyni.“

Upphaf

Kjalars ljósan kera straum / kann ég fram að bera …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
3
Ríma af Þorsteini skelk
Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Efnisorð
4
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

„Guðbrandsríma“

Upphaf

Skáldin hafa skilnings góð / skýrt með visku sanna …

Efnisorð
5
Ríma af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
Titill í handriti

„Hér skrifast Rímur um reisu og afgang syselmanns Eggerts Ólafss. anno 1768, ortar af Árna Þorkelssyni við Búðir innan Snæfellssýslu.“

Upphaf

Suðra renni ég súða hind / Sóns á breiðan víði …

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð
6
Hrakningsrímur
Aths.

Brot úr tveimur hrakningsrímum.

Efnisorð
7
Hrakningsríma 1841
Titill í handriti

„Hrakningsríma ort af Jóni Guðmundssyni 1841“

Upphaf

Rennur dagur nú á ný / næsta vel lýsandi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
137 blöð (168 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma, frá Þorsteini Þorkelssyni, enda í sumum handritanna skrifað með hans hendi.

Á blaði 99v kemur fram að Þrúður Björnsdóttir eigi blöðin.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 183.
« »