Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 841 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur, safnað af Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum; Ísland, 1700-1899

Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Jónsson 
Fæddur
1786 
Dáinn
1866 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
29. maí 1736 
Dáinn
12. júlí 1821 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ketilsdóttir 
Fædd
25. júní 1759 
Dáin
6. desember 1842 
Starf
Vinnukona; Húsfreyja; Niðursetningur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Rögnvaldsson 
Fæddur
1834 
Dáinn
1885 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Jónsson 
Fæddur
27. júlí 1841 
Dáinn
26. október 1878 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Fæddur
19. september 1763 
Dáinn
6. mars 1838 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður blindi 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Þorsteinsson 
Fæddur
6. maí 1795 
Dáinn
1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Pálsson 
Fæddur
28. júní 1723 
Dáinn
16. maí 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Halldórsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
22. ágúst 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; djöflabani ; Latínu-Bjarni 
Fæddur
1709 
Dáinn
1790 
Starf
Bóndi; Læknir; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Bessason 
Fæddur
1719 
Dáinn
21. nóvember 1785 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Ketilsson 
Fæddur
1689 
Dáinn
1730 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
23. febrúar 1806 
Dáinn
26. júní 1873 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Krukkspá
Titill í handriti

„Fragament úr Krukks Spá“

Upphaf

Annó 1514 spáir Jón Krukkur eina Jóla nótt …

Aths.

Aftast stendur: „Þessi blöð skrifað fyrir mig Eiríkur Pálsson á Uppsölum í Svarfaðardal 1860 eftir gömlu og máðu handriti ÞÞorsteinsson“.

Efnisorð
2
Veðráttufar
Titill í handriti

„Veðráttu Far frá 1800 til 1853“

Aths.

Aftast stendur: „Þetta meina ég að sé eiginhandarrit Gunnlaugs frá Skuggabjörgum í Deildardal í Skagafirði ÞÞorsteinsson“.

Efnisorð
3
Ættartala Jóns Sigurðssonar á Urðum
Titill í handriti

„Ættartala mín undir skrifaðs“

Aths.

Aftast stendur: „Þetta er eiginhandarrit Jóns Sigurðssonar á Urðum varð 90 ára gamall ÞÞorsteinsson.“

Efnisorð
4
Jarðamat í Svarfaðardal
Aths.

Útdráttur úr jarðabók 1712-14.

Efnisorð
5
Ævisaga
Titill í handriti

„Saga Guðrúnar Ketilsdóttur, af henni sjálfri sögð og orðrétt skrifuð“

Aths.

Aftast stendur: „Uppskrifuð eftir handriti úr Eyjafirði af ÞÞorsteinsson“.

6
Ráðgátur
Titill í handriti

„Ráðgátur. Safnað hefur Jóhann Rögnvaldsson á Sandá. Árið 1878“

Aths.

Fremst stendur: „Þessar eftirskrifuðu gátur hefur ort og skrifað frændi minn Jóhann Rögnvaldsson bóndi á Sandá í Svarfaðardal, vel greindur maður og hagmæll. Andaðist sumarið 1886. ÞÞorsteinsson“.

Efnisorð
7
Þulur og gátur
Aths.

Þulur og gátur með hendi Jóhanns Jónssonar í Holti í Svarfaðardal.

Efnisorð
8
Viðskiptabækur
Aths.

Tvær viðskiptabækur Þorsteins á Upsum við Höepfners verslun á Akureyri.

Efnisorð
10
Þjóðsögur
Aths.

Þjóðsögur með hendi Þorsteins á Upsum og Vigfúsar Jónssonar á Sveinsstöðum í Skíðadal.

Þjóðsögurnar eru dreifðar um handritið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blöð ( ca. 183 mm x 114 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og (mest) 19. öld.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.

ÍB 835 og 839-843 8vo hafa verið í eigu Þorsteins Þorsteinssonar á Upsum, en ekki sést, hvort komnar eru beint frá honum.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 182-183.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. ágúst 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »