Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 838 8vo

Skoða myndir

Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Nafn
Ólafur Egilsson 
Fæddur
1564 
Dáinn
1. mars 1639 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Jónsson Eyjarfjarðarskáld 
Fæddur
23. mars 1833 
Dáinn
9. janúar 1907 
Starf
Bóndi; Bókbindari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-48v)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Aths.

Brot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (129 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1740
Ferill

Eigendur (sbr. bl. 48v) „Jön Arason ij Möskö[g]umm[,] Ari Jónsson“.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 13. mars 2012 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Myndað í október 2009.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2009.

« »