Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 836 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur; Ísland, 1800

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Halldórsson 
Fæddur
1700 
Dáinn
1781 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Sigurðardóttir 
Fædd
6. nóvember 1843 
Dáin
1. desember 1916 
Starf
Bústýra 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Þorkelsson 
Fæddur
1795 
Dáinn
1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Klarus keisarasyni og Serená dramblátu
Upphaf

Vindólfs brátt úr vörum rær …

Aths.

11 rímur

Mjög rotnar, óheilar

Efnisorð
2
Nýjalandsrímur
Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skeið …

Aths.

3 rímur

Framan á handritinu stendur á miða: „… Nýjalandsrímur … eftir Pál á Hryggjum …“. Í handritaskrám stendur að höfundur sé Páll Halldórsson á Hryggjum en gæti mögulega átt að vera Páll Bjarnason á Hryggjum.

Mjög rotnar, óheilar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blöð (157 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.

Aftast í handritinu stendur: „Þessar rímur á ég Guðrún Sigurðardóttir og Halldór Þorkelsson Sandá“.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 182.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. júní 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »