Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 835 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Safn af ráðgátum; Ísland, 1877

Nafn
Jónas Jónsson 
Fæddur
1828 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Safn af ráðgátum.
Titill í handriti

„Safn af Ráðgátum í bundnum og óbundnum stíl eftir ýmsa höfunda safnað hefur Jónas Jónsson á Brekku í Svarfaðardal árið 1877.“

Aths.

Við titilinn hefur verið bætt við: „og Þorsteini Þorsteinssyni fyrrum á Upsum“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
203 blaðsíður (175 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1877 og síðar.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.

ÍB 835 og 839-43 8vo hafa þó verið í eigu Þorsteins Þorsteinssonar á Upsum, en ekki sést, hvort komnar eru beint frá honum.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 181-182.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. júní 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »