Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 834 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þórði hreðu; Ísland, 1840

Nafn
Þorvaldur Magnússon 
Fæddur
1670 
Dáinn
1740 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

„Rímur af Þórði hreðu kveðnar af sál. Þorvaldi Magnússyni“

Upphaf

Diktuðu sögur og dæmin fróð / dýrir meistarar forðum …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
186 blaðsíður (171 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill
ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 181.
« »