Skráningarfærsla handrits
ÍB 820 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæði og háttalykill; Ísland, 1780
Innihald
Disticha Catonis
„Disticha de moribus sive Libellus Elegatissimus de præceptis vitæ communis Catoni adscriptus“
Hugsvinnsmál
„Cato það er hugsvinnsmál eður heilræði snúin í ljóðalag og vísna … af sál. séra Jóni Bjarnasyni að Presthólum.“
Þýðandi Jón Bjarnason
Ausonii spakmæli
„Ausonii spakmæli eður orðskviðir … snúin úr latínu á íslensk ljóðmæli af séra Jóni Bjarnasyni að Presthólum (og er hér þó, segir Exscriptum, í nokkru frá hans útleggingu vikið).“
Þýðandi Jón Bjarnason
Sulpicius-ríma
„Sulpicius ríma (so kölluð) innihaldandi helstu borðsiðu og máltíðar reglur“
Þýðandi Jón Bjarnason
Metra qvædam versificationis Islandicæ
Háttalykill á latínu.
Lýsing á handriti
Pappír.
Ein hönd.
Uppruni og ferill
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Aðrar upplýsingar
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 180.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. maí 2018.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |