Skráningarfærsla handrits
ÍB 810 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ósamstæður kvæðatíningur; Ísland, 19. öld.
Nafn
Þórarinn Jónsson
Fæddur
1754
Dáinn
7. ágúst 1816
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Eggert Ólafsson
Fæddur
1. desember 1726
Dáinn
30. maí 1768
Starf
Varalögmaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður
Nafn
Jón Þórðarson
Fæddur
14. október 1818
Dáinn
25. október 1868
Starf
Bóndi; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti
Nafn
Lýður Jónsson
Fæddur
1800
Dáinn
16. apríl 1876
Starf
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Jón Jóhannesson
Fæddur
1786
Dáinn
1862
Starf
Bókbindari
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Ljóðskáld
Nafn
Bergvin Einarsson
Fæddur
23. júlí 1812
Dáinn
10. júlí 1890
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hreggviður Jónsson ; stóri
Fæddur
1768
Dáinn
4. desember 1831
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Gísli Gíslason
Fæddur
1797
Starf
Bókbindari; Bóndi
Hlutverk
Eigandi; Bókbindari; Ljóðskáld
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi
Fæddur
1779
Dáinn
12. september 1846
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Jakob Pétursson
Fæddur
1790
Dáinn
17. júní 1885
Starf
Bóndi; Umboðsmaður; Hreppstjóri
Hlutverk
Ljóðskáld; recipeient
Nafn
Halldór Jónsson ; skáldi
Fæddur
1757
Starf
Bóndi; Hreppstjóri
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Gamalíel Halldórsson
Fæddur
1776
Dáinn
14. apríl 1858
Starf
Bóndi; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Benedikt Tómasson
Fæddur
20. október 1806
Dáinn
3. febrúar 1855
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur
Fæddur
20. desember 1840
Dáinn
14. janúar 1930
Starf
Fræðimaður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Kvæðatíningur
Höfundur
Aths.
Meðal efnis er Fjalldalaljóð eftir Sigurð Þorkelsson, Álfhildarríma eftir Lýð Jónsson, Draumur Guðbjargar Þorkelsdóttur eftir Sigurð Jónsson og Griðkuríma eftir Illuga Einarsson.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
130 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill
Margt í bögglinum er frá Sighvati Gr. Borgfirðingi.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 177.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. maí 2018.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |