Skráningarfærsla handrits

ÍB 805 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
2
Barnaljóð
Upphaf

Árin hafði ég alls á baki …

3
Tímaríma
Titill í handriti

Tíma ríma kveðin af Jóni Sigurðssyni fyrrum sýslumanni í Dalasýslu.

Upphaf

Oft eru kvæða efni rýr …

Efnisorð
4
Tábeitispredikun
Skrifaraklausa

Oddastöðum þann 5ta Apríl 1848. Jón Jónsson Bfi.

Efnisorð
5
Úttekt á Þyrli 1767-8
Athugasemd

Með hendi Þorvarðar Auðunarsonar

Aftan við stendur Húsa uppskrift á Þyrli 1767.

6
Spurningar út af fræðunum
Höfundur
Titill í handriti

Spurningar út af fræðunum. Samanteknar handa börnum og fáfróðu almúgafólki af Jóni Árnasyni.

Athugasemd

Skrifað um 1800.

Efnisorð
7
Staðarbakkarskjöl
Titill í handriti

Staðarbakkaskjöl. Um alla laxveiði í Hóla hyl vestara.

Athugasemd

1363 - 1484.

Með hendi Sighvats Gr. Borgfirðings.

Efnisorð
8
Fornyrði
Athugasemd

Orðskýringar í tvennu lagi, annar flokkurinn eftir handriti Árna Böðvarssonar skálds.

Með hendi Sighvats Gr. Borgfirðings.

9
Saga
Upphaf

Maður hét Bjarni Einarssonar hins gamla sem bjó að Fagurey á Breiðafirði …

Athugasemd

Sagan er skrifuð inn á milli orðskýringanna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
121 blað. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld, að mestu.
Ferill

ÍB 799 - 806 8vo, frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 176.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn