Skráningarfærsla handrits
ÍB 796 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur og kvæði; Ísland, 1875
Innihald
Rímur af Jóhanni Blakk
„Rímur af Jóhanni Blakk. Kveðnar af Gísla á Klungubrekku árið 1814. Skrifaðar af Jóni Guðmundssyni Mörk Húnavatnssýslu“
„Sextán hundruð kenndust klár …“
6 rímur.
Rímur af Nitídu frægu
„Rímur af Nididá hinni frægu kveðnar af Gunnari í Hundadal árið 1833. Enn skrifaðar af Jóni Guðmundssyni á Mörk í Laxárdal Húnavatnssýslu. Vitnar B. S. Friðriksson“
„Réð meykóngur forðum frí …“
6 rímur.
Kvæði
„Ýmisleg kvæði og vísnaflokkar eftir ýmsa höfunda“
Lýsing á handriti
Pappír.
Ein hönd
Uppruni og ferill
ÍB 790-797 8vo, frá Jóni Borgfirðingi.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Aðrar upplýsingar
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 174.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. maí 2018.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |