Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 785 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði og rímur; Ísland, 1870-1872

Nafn
Magnús Pétursson 
Dáinn
1686 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
9. apríl 1840 
Dáinn
1. júní 1875 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Diðriksson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
J. Eson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1. janúar 1849 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Hér skrifast kvæði og ýmislegt fleira svo sem ljóðabréf og rímur, m.m. ort af ýmsum. Uppskrifað af Jóni Ólafssyni frá Ossabæ 1870-72 (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-17r)
Kaupmannabragur
Titill í handriti

„Kaupmannabragur“

Upphaf

Skáldin forðum skemmtu sér við fræði / skrifuðu og gerðu fögur kvæði …

Skrifaraklausa

„Skrifað til sjós á höfuðdaginn 1870 (17r).“

2(17v-18v)
Gamalt kvæði
Titill í handriti

„Gamalt kvæði a“

Upphaf

Ágæt fljóð öll það skyldu kunna / sinn mann elska af hjarta heitt …

3(19r-20r)
Gamalt kvæði
Titill í handriti

„Gamalt kvæði b“

Upphaf

Í Hollandi ein var sú / ekta gefin greifans frú …

4(20r-25v)
Tyrkjasvæfa
Titill í handriti

„Tyrkjasvæfa ort af síra Magnúsi á Hörgslandi“

Upphaf

Almáttugur alvaldur, slíkur óumbreytanlegur …

Skrifaraklausa

„Endað að skrifa á Vestmannaeyjahöfn , 22. okt. 1870 (25v).“

5(26r-27v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf ort af Jóni Guðmundssyni frá Lambhaga“

Upphaf

Tjáður dyggðum, frændi minn / fyrir tryggða verkin svinn …

6(27v-29r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf til Jóns Guðmundssonar“

Upphaf

Í litlu standi lundi branda fríðum / færi ég miða fáorðan …

6(29r-38r)
Rímur af Þorsteini skelk
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini skelk, ortar af Guðmundi Diðrikssyni 1862 og eftir hans eiginhandarriti uppskrifaðar af Jóni Ólafssyni frá Ossabæ, sjómaður að Steinsholti í Vogum, 4. febrúar 1872“

Upphaf

Þá öld með dygga Ólafur / æðstur réð Norvegi …

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð
7(38r-42r)
Bragarlög
8(42v-43v)
Vísur
9(43v-43v)
Siglingavísur
10(44r-46v)
Mæðravísur
Skrifaraklausa

„Endað að skrif[a], Steinsholti í Vogum 23/2 72. Jón Ólafsson (46v).“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð (169 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Ólafsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1870-1872.
Ferill

ÍB 785-788 8vo, frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 173.
« »