Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 782 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1875

Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Útskálar 
Sókn
Gerðahreppur 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Sölvason 
Fæddur
11. apríl 1663 
Dáinn
15. júlí 1731 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Gíslason 
Fæddur
23. maí 1718 
Dáinn
14. júní 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hvalsnes 
Sókn
Miðneshreppur 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lýsing Útskálaprestakalls
Aths.

Lýsing Útskálaprestakalls, ásamt skilríkjum nokkurum um það efni, eftir síra Sigurð Br. Sívertsen.

2
Suðurnesjaannáll
Titill í handriti

„Lítill Annáll viðvíkjandi Suðurnesjum einkum áhrærandi manntjón skiptapa og slysfarir.“

Aths.

Lítill annáll viðvíkjandi Suðurnesjum 1210-1869, ásamt almennum annál 1817-1830, eftir sama.

3
Prestatal í Norðlendingafjórðungi
Titill í handriti

„Prestatal í Norðlendingafjórðungi frá Siðaskiptum til byrjunar 19du aldar eða samsteypingar Hóla og Skálholts stipta.“

Aths.

Þar með Iubilkennarar í Hólastipti.

4
Úr annálum
Aths.

Úr annálum síra Eiríks Sölvasonar (árin 1663-1731) og síra Halldórs Gíslasonar (árin 1495-1627).

5
Nafnaskrár og bæjaannáll
Aths.

Samtíningur um búendur í Útskála og Hvalsness sóknum frá 1772 og úr gömlu Sálnaregistri Hvalsnesþinga og Útskála og fleira svipað eftir síra Sigurð Br. Sívertsen, ásamt bæjaannál um Rosmhvalanes, hreppstjóraannál á Suðurnesjum og prestatali á Útskálum, eftir sama.

6
Annálar og aldafarsbók
Titill í handriti

„Annálar og Aldarfarsbók frá 1800 framhaldið“

Aths.

Til 1834 (að litlu með hendi síra Sigurðar).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
251 blað (168 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu.

Sigurður Br. Sívertsen

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1875.
Ferill
ÍB 782-783 8vo frá Jóni Borgfirðingi: en þetta handrit fékk hann að gjöf frá ritara handritsins 8. október 1881.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 172.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. apríl 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »