Skráningarfærsla handrits

ÍB 772 8vo

Sannleiki Guðhræðslunnar ásamt samtíningi ; Ísland, 1800-1812

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sannleiki Guðhræðslunnar
Athugasemd

Sannleiki Guðhræðslunnar, prentað á Hólum 1781; inn í milli hefir verið skotið blöðum, og á þeim er með hendi Finns Magnússonar samtíningur (brot úr Tingenes Ret, Indledning til den Danske og Norske private Ret o.fl. lögfræðilegt, kvæðauppköst, útdráttur úr ritum og minnisgreinir fjárhagslegs eðlis)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (151 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Finnur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skráð um 1800-1812.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 169-170.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. apríl 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn