Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 771 8vo

Sögur ; Ísland, 1800-1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-25v)
Parmes saga loðinbjarnar
Titill í handriti

Sagan af Parmesi loðinbirni

Athugasemd

Aftan við textann stendur Endað að skrifa þann 10 februarius Flagveltu 1851 ÞJS.

48 blaðsíður með hendi Þórðar Jónssonar í Flagveltu 1851.

Efnisorð
2 (26r-51v)
Af Mirmann
Titill í handriti

Sagan af Mirmann.

Athugasemd

Aftan við textann stendur Endað skrifa þann 25 februarius Flagveltu Þórður Jónsson 1851.

52 blaðsíður með sömu hendi Þórðar Jónssonar.

Efnisorð
3 (52r-97v)
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Kára Kárasyni

Athugasemd

Skrifað í Stóru-Vogum 1802 af Stefáni Stefánssyni.

Efnisorð
4 (98r-137v)
Rímur af Líbertín og Ölvi
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Lýberten og Ölver

Upphaf

Mun ég fram úr mærðar kjós …

Athugasemd

Aftan við rímuna er skrifað ortar 1762 í Selvogi. Kláraðar 1800 þann 20. janúar.

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
137 blöð (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur, ein óþekkt.

Þórður Jónsson

Stefán Stefánsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1851.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 169.

Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu fyrir myndatöku 26. október 2018 ; Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. apríl 2018.

Viðgerðarsaga

Vigdís Björnsdóttir gerði við í september 1968.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn