Skráningarfærsla handrits

ÍB 770 8vo

Kvæðasafn og fleira ; Ísland, 1805-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af Cyrillo
Upphaf

… leysti til með lyndið spaka …

Athugasemd

Hér er og brot úr Cyrillusrímum.

Í handritinu eru fleiri rímur eða rímnabrot.

Efnisorð
3
Ein alheimsætt
Athugasemd

Ein Alheimsætt (með annarri hendi).

4
Lítið ágrip um potætur eður Jarð-Epli
Titill í handriti

Lítið ágrip um Potætur eður Jarð-Epli. Eftir reisubók Lögmanns Sal. Eggerts Ólafssonar og Landphysici Bjarna P.S.

Athugasemd

Úr ferðabók Eggerts og Bjarna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
181 blað (164 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu.

Þorsteinn Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skráð um 1805-1820.
Ferill
Frá Ólafi Briem á Grund 1857
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 169 .

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. apríl 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn