Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 768 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði; Ísland, 1850-1860

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Viðey 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján G. Schram 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hvítárvellir 1 
Sókn
Andakílshreppur 
Sýsla
Borgarfjarðarsýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
27. október 1720 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hraukbær 
Sókn
Glæsibæjarhreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Reykjavík 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
J. Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Akureyri 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G. Laxdal 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lukkusprang
Titill í handriti

„Kvæðið Lukku Spráng“

Upphaf

Öllum þykir eitt að þér …

2
Rímur af Líkafróni
Titill í handriti

„Rímur af Líkafróni Kóngssyni og köppum hans orktar af Sál Sigurði E. Breiðfjörð skrifaðar að nýju eftir þeim prentuðu í Viðeyjarklaustri 1849, af Kristjáni G. SchramHvítárvöllum

Upphaf

Hamingjan komi og hjálpi mér …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
3
Rímbeygla
Titill í handriti

„Úr Rímbeyglu“

Upphaf

Þessi eru höfuð merki, til hvers dags…

Aths.

Brot.

Aftan við rímuna er skrifað „JBorg“.

Efnisorð
4
Tímaríma
Titill í handriti

„Tímaríma kveðin af Jóni Einarssyni, lögréttumanni í Vaðasýslu, á Hraukbæ

Upphaf

Forðum hafa fróðir menn …

Aths.

Aftan við rímuna er skrifað „Rituð 25. mars 1853. Reykjavík J. Jónsson“.

Efnisorð
5
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesar ríma. Kveðinn af G. Bergþórssyni

Upphaf

Verður herjans vara bjór …

Aths.

Þessi ríma var prentuð 1856 á Akureyri á kostnað G. Laxdal öll röng er við var að búast. JB.

Efnisorð
6
Rímur af Ásmundi og Rósu
Titill í handriti

„Rímur af Ásmundi og Rósu orktar af Sigurði Breiðfjörð (eftir eiginhandarriti)“

Upphaf

Þó ég vildi þegja hreint …

Aths.

Prentsmiðjuhandrit með hendi Jón Borgfirðings.

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð (174 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1850-1860.
Ferill
ÍB 765-768 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 168 .

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. apríl 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »