Skráningarfærsla handrits

ÍB 762 8vo

Hjónavígsluræða og sendibréfsbrot ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hjónavígsluræða
Titill í handriti

Copulation er saman vígð voru veleðla persónur Herra Factor Ole Steenbach og Jómfrú Christence Benidicte SteenbachStickishólmi þann 14da janúar 1830.

2
Tvö sendibréfsbrot
Ábyrgð

Bréfritari : Þorvarður Eggertsson

Viðtakandi : Daði Jónsson

Bréfritari : B. Þórðarson

Viðtakandi : Daði Jónsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 + 2 blöð (134 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830.
Ferill
ÍB 758-762 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 167.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. apríl 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn