Skráningarfærsla handrits

ÍB 757 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Forordning
Titill í handriti

Forordning um þann íslenska taxta og kauphöndlan. Fredensborgarsloti þann 30. maí 1776.

Athugasemd

Forordning 1776 um taxta, fiskatal og fleira um verðlag.

Titilblað handritsins og efnisyfirlit er með hendi Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi.

Efnisorð
2
Um barna aldurs til minnis
Athugasemd

Aldur barna síra Tómasar Sigurðssonar með hendi síra Tómasar.

Efnisorð
3
Spurningar pórfastanna
Titill í handriti

Spurningar prófastanna síra Marcusar Magnússonar og síra Björns Þorgrímssonar útaf Reglementinu af 18da júlí 1782 dagsett á Görðum 18da ágúst 1783.

Athugasemd

Ásamt svari frá Lárusi A. Thodal stiftamtmanni og Finni biskupi Jónssyni dagsett í Skálholti 11. september 1783.

Efnisorð
4
Calendarium Gregorianum
Titill í handriti

Calendarium Gregorianum eður sá nýi stíll …

Athugasemd

Eftir Hólaprenti 1707, skrifað á Ökrum á Mýrum af Sigurði Jónssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 84 blöð (159 mm x 100 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og öndverðri 19. öld.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 166.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. desember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn