Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 756 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1780

Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Einarsson 
Fæddur
1597 
Dáinn
1666 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Líbertín og Ölvi
Upphaf

Mun ég fram úr mærðar kjós / Mönduls ferju ýta …

Aths.

8 rímur.

Efnisorð
2
Samsonar rímur fagra
Upphaf

Fálki þungur Friggjar vers / flýgur löngum víða …

Aths.

16 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Upphaf

Góðu fólki ég gamna vil / gjörum oss kátt í sinni …

Aths.

18 rímur. 8 rímur eftir Pétur Einarsson og 10 rímur eftir Eirík Hallsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
172 blöð (155 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekkt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 166.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. desember 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »