Skráningarfærsla handrits

ÍB 755 8vo

Sálmakver ; Ísland, 1769

Innihald

1 (2r-35v)
Ein andleg viku harpa
Titill í handriti

Ein andleg viku harpa. Tilbúinn af blessuðu bænaefni. M. Joh. Lassenii. Samsett eftir vors landsvísu af andagtugu orðfæri Sal. Sra Þorsteins Gunnarssonar. Stillt uppá eftirfylgjandi 14 vikutals strengi kvöld og morgna, af Benedict Magnússyni Beck

Athugasemd

Fyrsta kvæðið er tileinkað Margréti Einarsdóttur.

Efnisorð
2 (36r-79r)
Guðrækilegir sálmar
Titill í handriti

Annar partur þessa bæklings innihaldandi Guðrækilega sálma sem brúkast kunna á ýmsum tímum af andríkum aðskiljanlegum skáldum gjörða; enn samanskrifaða á Hólum árið M.DCCLXIX

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð + mörg auð blöð (147 mm x 87 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Óþekkt.

Skreytingar

Litskreytt heilsíðumynd.

Band

Skinnband. Fallegt þrykkt band og þrykktur jaðar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1769.
Ferill
Fremst í handritinu stendur: Keypt á uppboði eftir Gísla Brynjólfsson.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 166.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. desember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn