Skráningarfærsla handrits

ÍB 752 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sturlaugs saga starfsama
Athugasemd

Brot, niðurlag.

2
Mágus saga
Efnisorð
3
Rímur af Vilmundi viðutan
Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Friðþjófi frækna
Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Klemus Gassonssyni
Athugasemd

5 rímur.

Þar með eitt blað úr einhverjum rímum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
178 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Stefán Stefánsson

Þórður Jónsson

Band

Skinnband.

Handritið hefur verið tekið úr bandinu og liggur það laust með.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. mars 2017 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 165.
Lýsigögn
×

Lýsigögn