Skráningarfærsla handrits

ÍB 749 8vo

Skrifbók og stílar ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

2
Stílar og explicanda
Athugasemd

Latínskir og danskir stílar og explicanda Jóns Hákonarsonar Espólíns, og eru verkefnin með hendi föður hans.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blað (170 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Hákon Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri helming 19. aldar.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 164-165.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. desember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn