Skráningarfærsla handrits

ÍB 738 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1778

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Titill í handriti

Hér byrjast um nokkrar lækningar úr ýmsum bókum samanskrifaðar að Skinnastöðum í Axarfirði Anno Xti 1778.

Athugasemd

Tvö hefti sambundin.

Höfundar ekki greindir nema síra Kristján Villadsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 202 + 40 + 192 blaðsíður (142 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Vigfús Björnsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1778.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls.163.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. desember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn