Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 712 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skólabækur úr Hólaskóla; Ísland, 1750-1799

Nafn
Magnús Árnason 
Fæddur
10. janúar 1772 
Dáinn
27. apríl 1838 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gottskálk Egilsson 
Fæddur
1783 
Dáinn
23. október 1834 
Starf
Bóndi; Silfursmiður; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tryggvi Gíslason 
Fæddur
11. júní 1938 
Starf
Málfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína (aðal); Íslenska

Innihald

1
Simplicissima et brevissima Catechismi expositio Decalogi.
Aths.

Utan um sjö blöð í þessum handritahluta er miði sem á stendur: „með hendi Magnúsar Árnasonar (1772-1838)“.

Í handritsbrotinu miðju liggur miði sem á stendur: „Að því er virðist, er rithönd Gottskálks Egilssonar á þessu riti, sem hér tekur við. 5.9.1966 Tr. Gíslason“.

Á þriðja miðanum sem hér liggur stendur: „... Sjá: ÍB 692 8vo V A 22.10.1966 Tr. Gíslason“.

2
Brot úr Compendium grammaticæ Latinæ (De Syntaxi)
Aths.

Á örk utan um handritsbrotið stendur: „... samanber Lbs 1118 8vo, bls. 153-168. Sjá: ÍB 710 8vo III A, B, ÍB 692 8vo V, ÍB 731 8vo, sem allt er úr sama handriti“.

3
Compendium Grammaticæ Latinæ
4
Latnesk málfræði
Aths.

Aftast er blað með Scala Musicalis.

5
Brot úr stílum Jóns Konráðssonar
Titill í handriti

„Compositio mea Jonæ Conradi Holis Conscripta Anno Domini 1789.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
208 blöð og seðlar (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur. Flestar óþekktar.

Magnús Árnason

Gottskálk Egilsson

Jón Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar..
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls.158.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. nóvember 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Tryggvi Gíslason„Skrá um málfræðihandrit í Landsbókasafni Íslands: viðbætir.“1968; s. 68
« »