Skráningarfærsla handrits

ÍB 706 8vo

Bænir og Lögbókarskýringar ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir út af Davíðssálmum
Efnisorð
2
Brot úr lögbókarskýringum Páls Vídalíns
Athugasemd

Sumstaðar ritað á sendibréf til lögmanns sjálfs.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 + 102 blöð og seðlar (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur.

Jón Ólafsson

Jón Sigurðsson

Skrifari óþekktur.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill
Á blaði fremst og aftan við bænahlutann eru skrifuð nöfnin: Margrét Gottskálksdóttir, Gottskálk Þorvaldsson, Þorvaldur Gottskálksson, Þorkell Guðmundsson, Guðný, Sigríður og Guðrún.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 157.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. október 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn