Skráningarfærsla handrits

ÍB 691 8vo

Almanök ; Ísland, 1775-1846

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Safn af almanökum
Athugasemd

Safn af almanökum frá árunum 1775-1782, 1784, 1824, 1846. Á meðal almanakanna liggja blöð úr dönsku almanaksprenti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Tölusetning blaða
Margvísleg brot, almanökin liggja í mörgum hlutum laus inn í skinnbandi.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Einar Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1775-1846.
Ferill

3. bindi í 3 binda safni, ÍB 689-691 8vo.

Almanök áranna 1797, 1800, 1803, 1805, 1807, 1814(x2), 1822 eru með hendi Einars Bjarnasonar á Mælifelli; almanök áranna 1776-1784 með minnisgreinum síra Vigfúsar Björnssonar í Garði og 1824 og 1846 með minnisgreinum síra Benedikts Vigfússonar á Hólum.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 154.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. júlí 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn