Skráningarfærsla handrits

ÍB 687 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Njóla
Titill í handriti

Njóla eður auðveld skoðun himinsins með þaraf fljótandi hugleiðingum um hátign Guðs og alheimsáformið, eða hans tilgang með heiminn.

Upphaf

Meistari himna mikli þú! / mig þinn Andi hneigi …

Athugasemd

Fyrir neðan lokatextann er undirskrift Jóns Borgfirðings og skrifað með hans hendi Eiginn handrit, höf.

Prentsmiðjuhandrit.

2
Rímur af Selikó og Berissu
Titill í handriti

Æfintýrið af Selikó og Berissu tilfallið árið 1727 Snúið úr frönsku máli á Íslensku af Doctor Hallgrími Scheving en á ljóðmæli snúið af Hallgrími Jónssyni 1840 nokkuð aukið af landaskipunarfræðinni og þeim Jetisku trúarbrögðum Suðurálfunnar, til ferskari upplýsingar fyrir fáfróðari. Viðeyjarklaustri 1844.

Upphaf

Kom þú ofan yfir mig / Iðunn blóminn drósa …

Ábyrgð

Þýðandi : Hallgrímur Scheving

Athugasemd

5 rímur.

Fyrir neðan titilinn er undirskrift Jóns Borgfirðings og skrifað með hans hendi Eiginn handrit, höf.

Prentsmiðjuhandrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
157 + 82 blaðsíður, tvö blaðsíðutöl(166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur:

Björn Gunnlaugsson blaðsíður 1-157, fyrra blaðsíðutal.

Hallgrímur Jónsson blaðsíður 1-82, seinna blaðsíðutal.

Band

Bundið utan um handritið er prent af Þjóðólfi 1. ár 1849

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

ÍB 683-688 8vo, frá Jóni Borgfirðing.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 154.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. júní 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn