Skráningarfærsla handrits

ÍB 683 8vo

Rímur af Otúel frækna ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég fræða gamm / í flegðu veðri skríða …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíður 1-2 og 15-84 (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

ÍB 683-688 8vo, frá Jóni Borgfirðing.

Á blaði 1r kemur fram að Valgerður Pétursdóttir eigi rímurnar og jafnframt með sömu hendi er ritað nafn Þorgerðar Björnsdóttur. Með annarri hendi er ritað að Kristján Arngrímsson eigi rímurnar.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 153.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. júní 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 683 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn