Skráningarfærsla handrits
ÍB 669 8vo
Skoða myndirSálmasafn; Ísland, 1735
Nafn
Árni Þorvarðsson
Fæddur
1650
Dáinn
2. ágúst 1702
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Þorkell Arngrímsson
Fæddur
1629
Dáinn
5. desember 1677
Starf
Prestur; Læknir
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur
Fæddur
1570
Dáinn
18. júlí 1627
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Ólafur Einarsson
Fæddur
1573
Dáinn
1651
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Stefán Ólafsson
Fæddur
1619
Dáinn
29. ágúst 1688
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Jón Magnússon ; eldri
Fæddur
1601
Dáinn
1675
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Eiríkur Hallsson
Fæddur
1614
Dáinn
1698
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi
Nafn
Oddur Oddsson
Fæddur
1565
Dáinn
16. október 1649
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Þorsteinn Ólafsson
Fæddur
15. ágúst 1633
Dáinn
1. desember 1721
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Magnús Ólafsson
Fæddur
1573
Dáinn
22. júlí 1636
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Hannes Þorleifsson
Dáinn
1682
Starf
Fornfræðingur
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld
Nafn
Eiríkur Þorsteinsson
Fæddur
11. nóvember 1669
Dáinn
8. nóvember 1738
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Sálmar
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
303 blaðsíður ( 151 mm x 96 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Eiríkur Þorsteinsson (líklega hans hönd)
Nótur
Í handritinu eru 47 sálmar með nótum:
- Ó, þú steinhjarta að þú kynnir (3v)
- Með blygðun kvein og klögun (12r-12v)
- Ó Guð, nær sjálfs míns syndadjúp (14r)
- Sæll Jesú, sem sál kant græða (17r)
- Sæti Guð minn sanni faðir (17v-18r)
- Til Guðs borðs í nafni Jesú (19r)
- Þökk sé þér Jesú ástargóð (21r)
- Sál mín hver er sá vin (21v-22r)
- Far heimur, far sæll (23r-23v)
- Sorgin og gleðin þær samfara verða (31r)
- Christo höfund mín hjálpræðis (41r)
- Eilífur faðir allur vor (41v-42r)
- Árið gott, gefi nýtt (48v)
- Sæll dagur sá, er ég sé nú upprenna (51v-52r)
- Kom sæl mæt morguntíð (56v-57r)
- Upp uppstatt í nafni Jesú (61v)
- Sólin upprunninn er (67r-67v)
- Rís upp mín sál og bregð nú blundi (71v-72r)
- Kom faðir hæðsti herra (77r-77v)
- Ó Guð,ó Jesú, ó andinn hár (78r-78v)
- Vor fæðing er, og sker (78v-79r)
- Heyr þú guðs barnið góða (79v)
- Heyr mig Jesú læknir lýða (81r)
- Kveinstaf minn hæðstur herra (82v)
- María er ein meyja hrein (83v-84r)
- Að minni sálu amar (84v)
- O Christi hinn krossfesti (86v)
- Þér þakkar fólkið (87v-88r)
- Guð gefi oss góðan dag (107v)
- Í nótt hefur mig Guðs náðarhönd (111v-112r)
- Mitt hjarta gleðst í Guði (114r-114v)
- Hver sér fast heldur (115v)
- Ó Jesú eðla blómi (116v)
- Ó Jesú Guðs hinn sanni son (117v)
- Árið nýtt, nú á (118v)
- Árið hýra nú hið nýa (119v-120r)
- Ímissa stétta allir þjónustu menn (124v)
- Mikillri farsæld mætir sá (125v)
- Ó hvað farsæll er sá mann (127v)
- Forgefins muntu mér (128v)
- Anda þinn Guð mér gef þú víst (132r)
- Sæll Jesú sæti (133v-134r)
- Ó Jesú elsku hreinn (134v-135r)
- Upplíttu sál mín og umsjá þig vel (136r-136v)
- Blíði Guð, börnum þínum ei gleym (138r)
- Nær mun koma sú náðartíð (139v-140r)
- Vakið upp, vakið upp (140v-141r)
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1735.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 150.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 7. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 22. febrúar 2016.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |