Skráningarfærsla handrits

ÍB 665 8vo

Sálmar og andleg kvæði ; Ísland, 1776-1794

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar og andleg kvæði
Athugasemd

Mörg kvæðanna eru ort í nafni Sigríðar Stefánsdóttur, eiginkonu Jóns Jakobssonar.

Öftustu sálmarnir munu vera eftir Jón Jakobsson sjálfan, orktar út af bæn Jakobs, sonar hans, er fannst eftir hann dáinn og einnig er í bókinni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[12 +] 112 [+ 16] blöð (160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jakobsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1776-1794.
Ferill

Handritið hefur að öllum líkindum verið í eigu Sigríðar Stefánsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 149.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 12. febrúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn