Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 648 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1846

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðvarðsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Ólafsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Forlaganornin
Aths.

Þ.e. Spámaður í ljóðum, útlagt úr dönsku 1708 (uppskrifað 1846).

2
Rímur af Hans og Pétri
Aths.

Með hendi Jóns Guðvarðssonar

Efnisorð
3
Þjófaríma
Titill í handriti

„Ein ríma af tveimur þjófum“

Aths.

Með hendi Hallgríms Ólafssonar

Efnisorð
4
Lukkusprang
Aths.

Með hendi Jóns Guðmundssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
39 + 30 + [10] blaðsíður (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1846.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 144.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 25. janúar 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »