Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 622 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Pólenstator og Möndulþvara; Ísland, 1852

Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðni Guðnason 
Fæddur
11. júní 1796 
Dáinn
1878 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long 
Fæddur
7. september 1841 
Dáinn
26. nóvember 1924 
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinunn Hinriksdóttir 
Fædd
1805 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 bls. (170 mm x 106 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðni Guðnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1852.
Ferill

ÍB 622-623 8vo frá Sigmundi Matthíassyni Long.

Handritið er skrifað handa Steinunni Henriksdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 136.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 17. desember 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »