Skráningarfærsla handrits
ÍB 619 8vo
Skoða myndirSögubók; Ísland, [1820-1836?]
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Nafn
Hallgrímur Jónsson
Fæddur
1780
Dáinn
1836
Starf
Djákni
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái
Fæddur
1809
Dáinn
8. janúar 1857
Starf
Fræðimaður; Skáld
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Hallur Ásgrímsson
Fæddur
1829
Dáinn
1908
Starf
Grænlandsfari; Verslunarstjóri
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari
Nafn
Eiríkur Þormóðsson
Fæddur
27. apríl 1943
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Titill í handriti
„Gull-Þóris eður Þorskfirðinga saga“
Efnisorð
Upphaf
„og vera utan 3 vetur, skip stóð upp á Borðeyri í Hrútafirði“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Vatnsmerki
Blaðfjöldi
i + 47 blöð (157 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðmerking í bókstöfum við hverja örk.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Blöð 33-46 eru innskotsblöð með yngri eyðufyllingum við niðurlag Gull-Þóris sögu
Saurblað er annálsuppkast með hendi Hallgríms Jónssonar djákna (sbr. handritaskrá)
Sumstaðar í fyrri hluta handritsins (1r-32r) eru athugasemdir með hendi Jóns Borgfirðings og Daða Níelssonar (sbr. handritaskrá)
Band
Pappírskápa
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland [1820-1836?]
Ferill
Á blaði 32v eru nöfn sem Páll Eggert Ólason segir að bendi til að handritið sé úr Skagafirði
Eigandi handritsins: Hallur Ásgrímsson (32v)
Aðföng
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Athugað 1998