Skráningarfærsla handrits

ÍB 615 8vo

Ættartölukver ; Ísland, 1801

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartala Öræfinga nokkurra
Athugasemd

Með hendi Sigurðar Magnússonar.

Efnisorð
2
Ættartala ýmissa merkismanna og einkum alþýðufólks sunnanlands (Rangæinga, Árnesinga)
Athugasemd

Með hendi síra Jóns Jónssonar.

Sumstaðar skrifað ofan í prentmál og sendibréf, t.d. frá Sveini Pálssyni lækni.

Sumstaðar með íaukum Jóns Sigurðssonar á Steinum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
100 blöð og seðlar (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Sigurður Magnússon

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1801 og 1840.
Ferill
ÍB 615-616 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 134 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 14. desember 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn