Skráningarfærsla handrits
ÍB 614 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Handritaskrá; Ísland, 1865
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fæddur
1. desember 1825
Dáinn
22. október 1912
Starf
Bóndi; Trésmiður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Handritaskrá
Aths.
Hefur að geyma efnisskrá þessara handrita, sem öll eru í þessu safni: ÍB 387-394, 396-397, 399-400, 403-404, 406, 408-419 8vo.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
43 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1865
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 134 .
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 14. desember 2015; Handritaskrá, 3. b.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |