Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 611 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver og kvæða; Ísland, 1841

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1808 
Dáinn
3. apríl 1862 
Starf
Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þorkelsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1800 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Brandsdóttir 
Fædd
1729 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Friðrik og Valentínu
Titill í handriti

„Rímur af lukkunnar hvarflandi hjóli“

Aths.

6 rímur, ortar 1834

Efnisorð
2
Rímur af Vémundi og Valda
Aths.

5 rímur, ortar 1823

Efnisorð
3
Bændavísur um Norðurárdal 1823
4
Ríma um prest og ekkju
Titill í handriti

„Ríma um restinnp og ekkjuna“

Aths.

Er þetta bersýnilega ádeilukvæði samtíma og fyrsta orðið dulstafir = prestinn

Efnisorð
6
Ríma af frásögn úr Sunnanpósti
Efnisorð
7
Fjalldælaljóð
Aths.

2 rímur

8
Kvæði
Aths.

1 blaðsíða með hendi Bjarna Jónssonar; handa Bjarna þeim skrifaði Lýður kverið

Titill í handriti

„Ævisaga Hákonar Hákonarsonar. Eftir bróður hans“

Aths.

Er það ríma; verður að eiga við Hákon í Brokey

Efnisorð
Aths.

Aftast

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
105 blöð (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Lýður Jónsson

Bjarni Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1841.
Aðföng

ÍB 609-611 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 13. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 31. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »