Skráningarfærsla handrits
ÍB 604 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnakver; Ísland, 1860
Nafn
Lýður Jónsson
Fæddur
1800
Dáinn
16. apríl 1876
Starf
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Riddararímur
2
Geiplur
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
42 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1860.
Aðföng
ÍB 603-604 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 13. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 31. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Jón Þorkelsson | Om digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede | s. 347 |