Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 582 8vo

Skoða myndir

Sögubók

Lýsing á handriti

Engin lýsing á handrit

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Innihald

Hluti I ~
Enginn titill

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
77 bl. ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1804-1865
Aðföng

Jón Borgfirðingur

Hluti II ~
(1r-16v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

„Sagan af Hrana hring“

Skrifaraklausa

„párað í flýti með vinstri hendi af Sigurði Davíðssyni 1865“

Aths.

Á spássíu er orðamunur úr öðrum hdr. m.h. síra Eggerts Ól. Briem

Autt bl. 17r, pár á 17v

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
17 bl. 175 mm x 111 mm
Tölusetning blaða

Gömul blsmerk. 1-32 (1r-16v) ; Hvert bl. hdr. er í reynd tvö bl. límd saman. Á límhlið bl. eru, að því er virðist, spilareglur

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1865
Hluti III ~
(18r-33r)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdáni Barkarsyni“

Skrifaraklausa

„Enduð í Firði í Seyðisfirði þann 14. mars 1860 af Jóni Jónssyni“

Aths.

Autt bl. 33v

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
16 bl. 167 mm x 103 mm
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson í Firði í Seyðisfirði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860
Hluti IV ~
1(34r-38r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illuga Íslendingum“

2(38v-51r)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

„Þáttur af Hrafni Hrútfirðing“

3(51v-62v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Hreiðar heimska“

4(62v-70v)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Halldóri Snorrasyni“

Aths.

Halldórs þáttur hinn síðari

5(70v-72v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini forvitna“

Skrifaraklausa

„endað 1804, 1ta febrúarii. G.K.s. [Hér aftan við er m.a. upphaf á vísu m.a.h.: Pennan reyna má ég minn]“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Laust innskotstvinn, bl. 49-50, þar sem e-r fyllir upp í eyðu í hdr. ; Bl. 73 upphaflega saurbl., en á því er umfjöllun um árferði þótt ekki komi fram hvaða ár ; Upphafsstafir lítillega skreyttir í titlum

Blaðfjöldi
40 bl. 158 mm x 104 mm
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

G.K.s.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

P.E.Ó. segir Gísla Konráðsson ekki vera skrifara hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1804
Hluti V ~
(74r-77v)
Völsa þáttur
Titill í handriti

„Völsa þáttur“

Skrifaraklausa

„endaður 16. apr. 1853 af B. Jóhanness. [Hér aftan við stendur m.a.h.: útgefinn í Þýskalandi af Guðbr. Vigfússyni, ásamt öðrum Ísl. sögum 1859]“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 bl. 167 mm x 102 mm
Tölusetning blaða

Gömul blsmerk. 1-8 (74r-77v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

B[jarni] Jóhanness[on á Sellandi]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »