Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 572 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Sendibréf
Titill í handriti

Sendibréf Alexanders hins mikla til síns skólameistara Arestotuli

Ábyrgð

Bréfritari : Alexander mikli

Viðtakandi : Aristóteles

Titill í handriti

Um útför Alexander magni

Efnisorð
4
Hofmanns rímur spænska
Athugasemd

Tvær rímur af ævintýri

Efnisorð
5
Gátur
Efnisorð
6
Kristinréttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð (155 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1770.
Aðföng

Frá Guðlaugi Guðmundssyni, síðar sýslumanni, 1877.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 8. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Björn K. Þórólfsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Kvantitetesomvæltningen i islandsk
Umfang: 45
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Den danske Lykkebog på Island,
Umfang: s. 213-246
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn