Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 566 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubók; Ísland, um 1830-1840.

Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
9. ágúst 1772 
Dáinn
8. júní 1843 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
25. mars 1840 
Dáinn
17. janúar 1871 
Starf
Þjóðsagnamaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Það er að mestu ættartölur einstakra manna, ritaðar upp eftir öðrum ritum víðast
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ævisöguflokkur séra Einars Sigurðssonar
Notaskrá

Þórður Tómasson: Fræðaþulurinn í Steinum

Efnisorð
2
Ævisaga séra Hallgríms Péturssonar
3
Um Kötlugjá
Aths.

Liggur framan við, með sömu hendi

4
Kvæðabrot
Aths.

Í skjólblaði fremst, 3 blöð

5
Sendibréf
Aths.

Aftast liggja 3 sendibréf ómerk

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
164 blöð og seðlar + 3 blöð (168 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1830-1840.
Aðföng

ÍB 565-567 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Jón Sigurðsson á Steinum hefur eignast handritið 1860 frá syni ritarans (samanber aftasta blaðið).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 8. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þórður Tómasson„Fræðaþulurinn í Steinum“, Goðasteinn1984-1985; 23-24: s. 3-11
« »