Skráningarfærsla handrits
ÍB 566 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ættartölubók; Ísland, um 1830-1840.
Nafn
Einar Sigurðsson
Fæddur
1538
Dáinn
15. júlí 1626
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Hálfdan Einarsson
Fæddur
20. janúar 1732
Dáinn
1. febrúar 1785
Starf
Rektor
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld
Nafn
Jón Steingrímsson
Fæddur
10. september 1728
Dáinn
11. ágúst 1791
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari
Nafn
Jón Jónsson
Fæddur
9. ágúst 1772
Dáinn
8. júní 1843
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
25. mars 1840
Dáinn
17. janúar 1871
Starf
Þjóðsagnamaður
Hlutverk
Skrifari; Höfundur
Aths.
Það er að mestu ættartölur einstakra manna, ritaðar upp eftir öðrum ritum víðast
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Ævisöguflokkur séra Einars Sigurðssonar
Notaskrá
Þórður Tómasson: Fræðaþulurinn í Steinum
Efnisorð
2
Ævisaga séra Hallgríms Péturssonar
Höfundur
Efnisorð
3
Um Kötlugjá
4
Kvæðabrot
Aths.
Í skjólblaði fremst, 3 blöð
Efnisorð
5
Sendibréf
Aths.
Aftast liggja 3 sendibréf ómerk
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
164 blöð og seðlar + 3 blöð (168 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1830-1840.
Aðföng
ÍB 565-567 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Jón Sigurðsson á Steinum hefur eignast handritið 1860 frá syni ritarans (samanber aftasta blaðið).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 8. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Þórður Tómasson | „Fræðaþulurinn í Steinum“, Goðasteinn | 1984-1985; 23-24: s. 3-11 |