Skráningarfærsla handrits

ÍB 554 8vo

Lítið einvígi í millum sannleikans og lyginnar ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lítið einvígi í millum sannleikans og lyginnar
Höfundur
Titill í handriti

Eitt lítið einvígi millum sannleikans og lyginnar orsakað út af eins ónefnds ritara lastmælum gegn innihaldi smáritanna

Athugasemd

Eiginhandaruppkast séra Jóns Jónssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 66 blaðsíður + 3 seðlar (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820-1830.
Aðföng

ÍB 552-554 8vo frá Móritz Halldórssyni 1876.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn